fimmtudagur, desember 8

Staður og stund


Stúlka situr við borð og les um enska litterasjón,Robert Burns og Oscar Wilde.
Missir skyndilega sjónina og viljann til þess að læra og lætur hugann reika.

Er stödd á kaffihúsi í góðra vina hópi með ölglas í hendi og hlær

Rankar við sér þegar bókasafnsvörðurinn bankar í bak hennar og býður henni súkkulaði

Mikið ofboðslega hlakka ég til að vera búin í prófum!

www.hrebbna.tk
-í prófum-

Engin ummæli: