Blíðviðrið
,,Nú er úti norðanvindur
..nú er hvítur Esjutindur
ef ég ætti úti kindur...
þá myndi ég láta þær allar inn...
elsku best vinur minn.."
Þessi litla vísa kom upp í huga mér meðan ég fauk milli húsa og trjáa þegar ég hugðist labba heim eftir vinnu.
Fólk á förnum vegi fauk líka út og suður, sem og húsdýr og aðrir lausamunir.
Eins gott að ég makaði á mig sólarvörn áður en ég lagði af stað
www.hrebbna.tk
-í 30° hita...eða frosti-
Engin ummæli:
Skrifa ummæli