mánudagur, febrúar 13

Um daginn og veginn

Mánudagur
Stressaður kennaranemi reynir að fanga athygli órólegra nemenda í tíma einum með því að teikna mjög óskýra og illa teiknaða útskýringamynd upp á töflu.
Aftast í stofunni heyrist í nemanda;

Þessi hefur greinilega ekki útskrifast af Listnámsbraut, það er greinilegt!

Bekkurinn hlær og kennaraneminn roðnar sem aldrei fyrr og á þessari stundu minnkar vilji hans til að kenna um helming, það eitt er víst!

www.hrebbna.tk
-styttir sér stundirnar í skólanum-

Engin ummæli: