LONDON
Eftir aðeins sjö klukkustundir mun undirrituð leggja af stað í Leifsstöð og fljúga þaðan til borgarinnar sem kennd er við bræðurna Lon og Don
Þar verð ég þangað til laugardaginn 5. ágúst að versla, tjútta og fara í leikhús.
Sunnudaginn 6. ágúst er stóráfangi í lífi undirritaðrar, en þá mun hún loksins komast á aldur, eða verða 20. ára...ég býst við heillaóskum!
Þið gerið eitthvað sniðugt á meðan
www.hrebbna.tk
-lon og don-
Engin ummæli:
Skrifa ummæli