sunnudagur, október 8

Ábendi

Ábendi dagsins er síðan www.forrettindi.is en það er hetjan og snillingurinn Freyja Haraldsdóttir sem flytur fyrirlestra fyrir unlinga um að það sé forréttindi að lifa með fötlun. Verkefnið hlaut styrk Menntamálaráðuneytissins.

Hvet alla til kynna sér málið...nei skipa öllum að kynna sér málið!

www.hrebbna.tk
-forrettindi.is-

Engin ummæli: