Þorláksmessa vs Aðfangadagur
Þorláksmessa
Í búðinni lítur Siggi Hall öfundaraugum yfir allar Jóa Fel vörurnar meðan húsmóðir úr Árbænum fær hjartaáfall yfir því að öll jólatré séu uppseld. Fólk er pirrað, hresst eða yfirvegað.
Undirrituð hleypur út um alla búð að redda hinu og þessu, í alls16 tíma þennan dag..
Aðfangadagur
Friðir færist yfir mannskapinn og Siggi Hall notar Jóa Fel sósujafnarann í sósuna.
Undirrituð sofnar yfir matnum
www.hrebbna.tk
-GLEÐILEG JÓL-
Engin ummæli:
Skrifa ummæli