fimmtudagur, júlí 14

Afsakið hlé

Ég vil byrja á því að biðja ykkur, kæru lesendur afsökunar á bloggleysi undanfarnar vikur en ástæðan fyrir bloggleysinu er einfaldlega netleysi á heimili mínu og þegar um slíkt leysi er að ræða er lítið hægt að blogga. En nú kem ég aftur, fersk sem endranær.

www.hrebbna.tk
-komin aftur í samband við umheiminn-

Engin ummæli: