þriðjudagur, ágúst 2

Eyjar 2005


Já kæru vinir, ég er ekki frá því að þetta hafi bara verið ein mesta snilldar helgi á minni 18, bráðum 19 ára lífstíð!

Hápunktar ferðarinnar;

  • Brekkan og Árni Jónsen
  • Trabant, ójáá..og Í svörtum fötum í KISS átfittinu
  • Þegar Kjarri og Dabbi birtust óvænt í Eyjum..með engann regngalla haha
  • Kodak móment gaurinn í Herjólfi..sá var fyndinn
  • Daði með sjóhattinn og frasann; en ég meina, hverjum er ekki sama
  • Andri held ég Hugo á gítarnum
  • Dabbi með frumsömdu ástarballöðuna; Ég búta þig niður ef þú spilar ekki á gítarinn
  • Siggi og frasinn hans; Nei, vá!
  • Allur bjórinn, vodkað og marineruði jarðarberin
  • Bjössabar og Lundinn..og reyktur Lundi..namminamm
  • Rigningin, rifnu regnbuxurnar og hárþurrkan sem kom að góðs notum
  • Kjarri;"Krakkar, hvar tók ég þetta tjald"..um regnstakkinn sem hann fann í dalnum, vel kominn í glasið..og að kalla regnstakk svefnstakk
  • Brekku,dekkja,bekkjabíllinn...snilld að hafa svona niðri í bæ
  • ..og svo margt margt fleira sem ég bara man ekki þessa stundina

Lágpunktar ferðarinnar;

  • Þegar allir urði pirraðir á hvor öðrum
  • Ónýtar regnbuxur..samt fyndið á sinn hátt
  • Allir sem ekki komust með :(
  • Edrú pakk sem kallaði á eftir okkur; vá róleg að vera við öllu búin(vorum í regngallanum í ágætis veðri)..svo hlógum við þegar rigningin kom..alveg grenjandi rigning
  • .....voðalega fátt annað..það var SVO gaman

Eyjaskeggjar takk fyrir mig og sjáumst vonandi að ári

www.hrebbna.tk
-út´í eyjum-

Engin ummæli: