föstudagur, mars 10

Móment dagsins:

Þrjár nunnur í bíl að keyra um Garðabæ sjá tvo óprúða stráka sprengja sprengur á gangstétt.

Ein nunna tekur sig til og flautar meðan önnur ullar og gefur frekar ósiðlegt merki með löngutöng.

Svipurinn á piltunum var óborganlegur!

www.hrebbna.tk
-Sister Act-

Engin ummæli: