fimmtudagur, maí 5

Góð ráð

Ráðgjafadeild síðunnar hefur eftir mikla leit fundið gott ráð við svefnleysi.

Mælst er til að sjúklingar útvegi sér einhverja bók sem hefur að geyma Ísl. bókmenntasögu, helst frá 1900-1980. Þegar sjúklingur hefur útvegað sér bók þessa er bara að byrja að lesa og hvað og hverju ætti hann að sofna eins og ungbarn í splúnkunýjum barnavagni og sofa það sem eftir er dags eða nætur.

Nú ef þetta virkar ekki þá er ennþá til sá möguleiki að telja kindur..

www.hrebbna.tk
-..góð ráð dýr..eða ráðgóð dýr..eða dýr góð ráð..-

Engin ummæli: