laugardagur, júní 4

Lífið á laugardegi

Hversu svekkjandi er það að hugsa að á meðan sól skín í heiði og fólk svamlar um í sundi, slappar af á Austurvelli, liggur á ströndinni í Nauthólmsvík, borðar ís og labbar Laugaveginn, rótar til í garðinum og hlustar á góða tónlist eða situr úti á palli með góðann kaffibolla þá sit ég inni, svara í símann og þjóna litlum sem engum tilgangi á vinnustaðnum?

Hversu svekkjandi er það að hugsa að sólin er bara einni hurð í burtu?

Niðurstaða; MJÖG SVEKKJANDI

Engin ummæli: