þriðjudagur, september 20

Auglýsing

Undirrituð auglýsir eftir aðilum sem geta útvegað henni lítið notaðann sundkút, eða armakúta á litlu sem engu, helst allsengu verði.

Ástæðan fyrir þessari skyndilegu þörf?

Aukinn sundáhugi undirritaðar?

NEI!

Ástæðan fyrir skyndiþörf minni á sunddóti þessu er sú að ég er bókstaflega að drukkna í lærdómi! Hef ég ákveðið að grípa til þess ráðs að smeygja um mitti mitt sundkút og athuga hvort lærdómurinn fari þar með minnkandi, eða gerist allavega auðveldari.

Á sama stað fást gefins talandi skór, fyrir ímyndunarveika!

www.hrebbna.tk
-ósynd-

Engin ummæli: